Vélbrjótar, heimaiðjufólk sem hin nýja tækni hafði komið á kaldan klaka, réðust á vélarnar í verksmiðjunum og eyðilagði þær.

Árið 1812 samþykkti breska þingið lög um dauðarefsingu fyrir lögbrjóta.

Segið þið mér nú fróðu á-huga-menn sagnfræðis. Var einhver tekinn af lífi eftir þetta fyrir að skemmileggja vélar?

Bætt við 20. janúar 2008 - 19:17
… dauðarefsingu fyrir vélbrjóta.* átti miðju línan að enda á. Afsakið.