Varðandi könnunina, hvaða hluti heimssögunnar heillaði þig mest?
Þá segja flest allir seinni heimstyrjöldin og 20.öldin í heild. Þetta finnst mér fáránlegt að það sem er næst okkur sé mest heillandi. Sjálfur valdi ég fornöld með Rómarveldi og forna Grikklandi. Seinni heimstyrjölddinni er skemmtileg að lesa um og er völdu örugglega flest allir hana en er það ekki bara vegna þess að við vitum mest um hana?. 20.öldin í heild, margt skeði á þeirri öld og við vitum meira um hana en hinar. Mikið skemmtilegra að lesa um Júlíönsku keisarana heldur en byltingu í vísindum.