Anastasia Romanov slap ekki . Heldur taldi hann Raspútín trú Alexandru drottninu (móðir Anastasíu) leitaði til vegna Alexei og veikinda hans. En hann var sagður hafa mikla hæfileika til lækninga. Yfirleitt fyrirleit fólk þennan munk og skildi þess vegna ekki hvers vegna keisarafjölskyldan leit svona mikið upp til hans. En almenningur vissi heldur ekki af veikindum Alexei og hvað Raspútín gat gert fyrir fjölskylduna.
Árið 1914 þegar að heimstyrjöld byrjaði fór Nicholas II að heiman og Alexandra drottning stjórnaði keisaraveldinu á meðan. Á meðan Raspútín stjórnaði fór ríkisstjórnin að hrynja hægt og sígandi. Á endanum bauð keisarafjölskyldan Raspútín í mat og drap hann, það reyndist þó ekki auðvelt. Fyrst var reynt að eitra fyrir honum, síðan að skjóta hann og lokum var honum drekkt þegar að ekkert annað dugði.


Bætt við 8. desember 2007 - 21:52
HÚN ER ÆÐI
lola111