Hmm… ég veit ekki hvort ég sé sá eini, en ég veit bara ekki hvurn fjandann þú ert að tala um, hef aldrei heyrt um neinn “Dyflinnarsamning”.
Tékkaði á Wikipedia á “Dublin Treaty” eða “agreement” eða “accords”, en fann ekki neitt :/ Dettur helst í hug þetta:
http://en.wikipedia.org/wiki/Anglo-Irish_Treaty , en þessi samningur var undirritaður í London, ekki Dublin.
Það hafa slatti af sögulegum samningum um framtíð Írlands verið gerðir, en enginn þeirra kallaður þetta, eftir því sem ég kemst næst :(
Er þetta kannski einn af þessum “obscure” EB-samningum undanfarinna ára, um einhver smávægileg skriffinsku-atriði? Mér dettur það helst í hug, en endilega koma með einhver “hint” um hvenær nokkurnveginn þessi samningur var gerður og um hvað gæti hafa fjallað.