Allavega, Tom Cruise hefur tekið að sér að leika Claus von Stauffenberg í nýjum Hollywood-thriller sem mun koma út 8. ágúst, 2008.
Myndin mun heita Valkyrie, en það var dulnefni valdaránsplottsins sjálfs(s.s. að velta stjórninni um koll, ekki Hitler-deyja-stuffið) og mun Bryan Singer(leikstýrði m.a. Superman Returns, Usual Suspects, X-Men) leikstýra myndinni.
David Bamber, sem margir kannast eflaust við úr sjónvarpsseríunni Rome á Stöð 2 þar sem hann leikur Marcus Tullius Cicero, mun leika Führerinn.
Ef þið viljið fræðast meira um hvað myndin er um þá bendi ég ykkur á grein sem ég skrifaði, klikkið hér til að fara á hana.
Bætt við 30. júlí 2007 - 12:30
IMDB linkur
Wikipedia linkur
Romani ite domum!