Hann stafsetti það sjálfur “Goebbels”, þannig að þetta er ekki rangt.
En það er hinsvegar rangt að skrifa “Goering”.
Annað af þessum toga er þegar menn skrifa ensk nöfn þýskra borga: Nuremberg í stað Nürnberg, Munich í stað München, o.s.frv. Það fer alveg í mínar fínustu.
Ekki að ég kalli það “þýðingarafstyrmi” í enskum texta, enda eru þetta bara aldagömul nöfn þarlendra á þessum borgum og allt í góðu með það. Á hinsvegar ekki heima í texta á íslensku.
Bætt við 11. maí 2007 - 18:32 …fornafnið er líka rétt stafsett með “ph”
http://de.wikipedia.org/wiki/Joseph_Goebbels