Akkúrat núna finnst mér fólk vera algjört fífl! Ef þið lítið á Gengis Khan og hans menn sjáið þið snilldar sálfræði í stríðslist og þó hann væri gráðugur var hann ekki svo HEIMSKUR að ræna fólki trúnni! Trúin er það eina sem margt fólk á og ef þú ert rændur voninni hefuru þá einhverju að tapa?
Af hverju þurfa allir að trúa á Guð eða Búdda eða Allah eða Móðir Jörð eða sjálfan sig eða hvað sem er! Trúin er bara lífstíll sem þér þykir þægilegt að lifa með… af hverju ekki bara að hafa það þannig?