Í 6. eða 7. bindi Veraldarsögu Fjölva er góður kafli um skipulag Rómverska hersins, með oft ágætum þýðingum á ýmsum latínuheitum eftir Þorstein Thorarensen. “Centurion” er t.d. þýtt sem “Hundraðshöfðingi”. (Eins og reyndar líka í Ástrík, sem Þorsteinn þýddi einnig, en það eru aðrar bækur) ;)
Ég á því miður ekki þessar bækur í mínu safni (annars hefði ég nú reynt að fletta þessu upp), en þú finnur þær á hvaða bókasafni sem er.
_______________________