Á öllum bókasöfnum er til bók sem heitir ,,handbók um ritun og frágang" eftir Ingibjörgu Axelsdóttur og Þórunni Blöndal og mæli ég með því að þið lesið þær og tileinkið ykkur þau vinnubrögð sem koma þar fram.
Ég veit að sum ykkar eruð enn í grunnskóla en þetta er hlutur sem ég mæli með að þið skoðið vel strax því að í framhaldsskóla og sérstaklega í háskóla er miskunalaust lækkað fyrir að vera ekki með fullnægjandi heimildaskrá.
Auk þess vil ég skora á stjórnendur á /hugi að setja það inn í reglur að samþykkja ekki greinar þar sem ekki er heimildaskrá, ef það er þá stefna að hér séu vandaðar greinar sem hægt er að taka mark á.
,,Always do sober what you said you´d do drunk. That will teach you to keep your mouth shut" -Ernest Hemmingway