Ég hef verið að fá mikla hvatningu fyrir því að taka að mér að vera admin hér á sagnfræðiáhugamálinu og er ég alveg til í það.
Það er sennilega ekki úr vegi að ég sé ágætlega til þess fallinn enda mikill áhugamaður um sagnfræði auk þess sem ég er að læra sagnfræði við Háskóla Íslands.
Hins vegar vil ég að það liggi fyrir nokkuð almennur stuðningur við það ef ég á að taka það að mér og spyr ég því ykkur sagnfræðiverja að því hvort þið séuð samþykkir því?
Lýðræði er málið! :)<br><br>Með kveðju,
Hjörtur J.
“In the beginning of a change, the patriot is a scarce man, brave, hated and scorned. When his cause succeeds, however, the timid join him, for then it costs nothing to be a patriot.” -Mark Twain
Með kveðju,