Auschwitz var alltaf til sem fangabúðir, meira að segja undir stjórn Pólverja fyrir stríð en Þjóðverjarnir stækkuðu búðirnar og gerðu þær hæfar til þessara verka. Fyrst voru þær venjulegar fangabúðir fyrir pólitíska (og venjulega) fanga svo þeir hafa aðeins þurft að breyta þeim lítillega eins og stækkun og uppsetningu á líkbrennsluofnum, gasklefum og fleirum slíkum tólum til útrýmingar þegar þær voru teknar í notkun sem útrýmingarbúðir.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,