Þegar pútin byrjaði, sem ég man ekki hvenær, um 2000 minnir mig, var allt í fína lagi. fólki leist vel á hann, enda gleyma fáir fyllibyttunni Boris Yeltsin, og hann pútin var hinn besti maður, bætti samskipti við vesturlönd, og bauð jafnvel forseta íslands í heimsókn.
enn uppá síðkastið, hefur maðurinn gert ýmsa hluti, sem fáum lýst vel á. og sem dæmi má nefna að margir menn (aðalega blaðamenn) sem eru ekki sáttir við hann eru byrjaðir að deyja. ritstjóri einhvers daglblaðs í Vladivostok var laminn til dauða, og skrifaði sá maður stundum gegn pútin. og 2001 sem fáir muna eftir fóru Rússnenskar orrustuflugvelar að armeníu og drápu 120 manns minnir mig, sem þeir sögðu að væru skæruliðar.
og blaðakonan sem drepin var muna flestir eftir. og litvinenko, sem eitrað var fyrir. ekki er endilega hæft í ásökunum hans, enn þetta mynnir alveg rosalega á gamla spæjaramynd. og svo kaldhæðnislega vill til að hann var fyrrverandi KGB maður=spæjari :), og var einnig á móti Pútin og ætlaði að koma upp um eitthvað hneyksli. einnig hafa Rússar notað Gasið sitt sem pólitiskt vopn, og neitað að selja eða tvöfaldað verðið. og svo vælir pútin því að þjóðverjar vilja ekki treysta honum.
ég veit ekki hvað maðurinn er að gera, enn mér lýst illa á hann. og þetta voru hans orð á blaðamannafundi
Blaðamenn eiga að segja fréttir, ekki skipta sér af pólitík. sumir eru harðduglegir með fréttirnar og er það besta mál.
Bætt við 29. janúar 2007 - 12:27
minnir mann á gamla hitler og skerðingu hans á málfrelsi
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.