Afhverju er er enski fáninn með merki templara og sá danski eins og fáni Hospitallara? Er einhver tenging?
Templarar voru náttúrulega valdamiklir í englandi eins og annarstaðar í Evrópu en var ekki fáni Englands þessi þrjú ljón þá á rauðum grunni, og eftir að riddararegla Templara var upprætt og hæst settu menn innan hennar voru brendir eftir að hafa verið fundnir sekir um allskonar villitrú ofl. getur varla hafa verið vinsælt að taka upp merki þeirra sem þjóðarfána. Og Hospitalarar voru varla nokkur í Danmörku var það?