það var svo rosalega mikil spenna í loftinu á þessum tíma, og allir vildu ólmir ráðast á hvern, svo þegar Franz Ferdinand var drepinn, þá sprakk allt. þá var ástæða komin fyrir einu stríði, sem gaf öðru landi ástæðu fyrir öðru, eitt leiddi af öðru og á endanum voru bandaríkjamenn komnir í þetta, 1917, eina sem þeir græddu samt (bretar og frakkar fengu nánast allar nýlendur þjóðverja, auk þess að þjóðverjar voru niðurlægir, sviptir hernum, og mistu stórlandsvæði og pólland stofna, þó var vesturhlutiinn, eins og Danzig, og það byggt þýskumældu fólki, þannig að þjóðverjar stórtöpuðu, frakkar græddu og bretar urðu stærri enn nokkru sinni fyrr. enn bandaríkjamenn fengu klapp á bakið, þakkað fyrir hjálpina og sentir heim.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.
Einmitt, þess má geta að Bandaríkjamenn komu sem góður liðsauki árið 1917 þegar nokkur hundruð þúsund þýskir hermenn komu labbandi frá austurvígstöðvunum eftir að Rússar drógu sig úr stríðinu.
En Pólland var ekki eina nýja ríkið eftir styrjöldina, Finnland og Eystrasaltsríkin fengu sjálfstæði frá Rússum, og Austurríki-Ungverjaland liðaðist niður og náði sögulegu lágmarki sínu, Tékkóslóvakía varð sjálfstæð Júgóslavía varð stofnuð, Austurríki og Ungverjaland urðu að tvem smáríkjum og Rúmenía fékk restina.
En hversu tilgangslaust þetta stríð var, þá hafði það auðvitað mjög mikil áhrif á Evrópu, t.d. stofnun Sovét-Rússlands, síðar Sovétríkjanna, og ris fasisma í Ítalíu, Þýskalandi og fleiri löndum. Einnig liðun Ósmannaveldisins og skiptingu miðausturlanda niður sem nýlendur Breta og Frakka og þar af þau ríki sem þau eru í dag, Ísrael varð til, svo við getum í raun sagt að það sem er að gerast í dag undir botni miðjarðarhafs eigi rætur að rekja aftur til fyrri heimstyrjaldar.
Bætt við 16. nóvember 2006 - 23:40
Þarna á ég ekki við að Ísrael hefði orðið til eftir Fyrri heimstyrjöld, heldur hefði það aldrei orðið til ef Palestína hefði ekki orðið bresk.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,
0
jamm, aðalega er ástæða þess að ég taldi þessi lönd ekki upp var sú að ég var aðalega að telja upp það slæma sem gerðist við þýskaland, enda var eitt af því fyrsta sem hitler byrjaði að gera að ná í þessi lönd aftur, nema austuríki enn það var að mestu byggt þjóðverjum eins og það er í dag, eða austurríkis menn sem tala jú þýsku og lýta alveg eins út, og súdedalöndin í tjekkóslóvakíu eru að mestu byggð þjóðverjum, enda tók hitler þau, svo tók hann tékkið af tékkóslóvakíu og lék slóvaka, annað hvort verða sjálfsæða eða undir stjórn ungverja, það man ég bara alls ekki. annars fékk búlgaría líka sjálfstæði frá tyrklandi minnir mig. eða ósmannaveldinu eins og það var kallað þá. enda var aðalástæða fyrir því að rúmenar og ungverjar og þáttaka þeirra í Axis, eða öxulveldunum. sú að ungverjar lentu illa í fyrri heimstyrjöld, og þjóðverjar aðstoðu þá eitthvað á hitlers tímanum, og rúmenar þurftu að afhenda rússunum landsvæði, undir sömu forsendum og notað var í finnlandi minnir mig, til að vernda borgina Odessa sem annars hefði verið alveg á landamærunum.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.
0
Nei búlgaría var til fyrir fyrri heimsstyrjöld, þeir voru með í Miðveldunum. Og Slóvakía varð þýskt leppríki.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,
0
ok. soldið langt síðan ég sá kort af miðveldunum, og A.m.k. var þetta með tékkósvóvakíu 50% rétt því að þjóðverjar tóku fyrst súdeahéröðin, sem byggð voru að mestu þýsku fólki. og svo tékkið og létu slóvaki stjórna sér sjálfir innanríkis, enn höfðu ekkert utanríkisvald.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.
0
Bíddu, nú er ég farinn að ruglast. Réðust Þjóðverjarnir einhverntímann á Tékkóslóvakíu?
Var þetta ekki bara svona pólitísk hertaka ef svo má segja?
Eða er ég að misskilja allt?
Chuck Norris is the reason why Waldo is hiding.
0
jú, ég talaði ekkert um innrás, enn það er rétt hjá þér þetta var svona pólitísk yfirtaka, eins og með austurríki.
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.
0