Þetta gefur manni innsýn í daglegt líf manna austan járntjalds sem við vesturlandabúar höfum ekki fengið nógu mikið af.
Margt skemmtilegt þarna tildæmis þátturinn “English for you” sem átti að kenna Austur-Þjóðverjum ensku og sína þeim lífið í hinu kapítalíska Bretlandi.
Svo “Tägliches Leben im Westen” sem fjallaði um daglegt brauð í Vestrinu, eiturlyfjavanda, atvinnuleysi, fátækt, rasismavandamál og fleiri slíkann áróður.
http://www.ddr-tv.de.vu/
Og fyrir þá sem ekki skilja þýsku þá er hérna síðan í google translate:
http://www.google.com/translate?u=http%3A%2F%2Fwww.ddr-tv.de.vu%2F&langpair=de%7Cen&hl=en&ie=UTF8
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,