Tútsímönnum var hylgt af fyrrum nýlenduherrum Rúanda, eftir að þeir hurfu frá komust Hútumenn til valda og hrökktu marga Tútsímenn frá Rúanda til nærliggjandi ríkja þarsem að margir tóku þátt í borgarastyrjöldum enn þegar að þeim var lokið var þeim meinað að búa í löndunum sem fullgildir þegnar og af ótta við afturkomu þessa þjóðarhóps var þjóðarmorðsáætlun hrint í verkið.
Athugið samt að þetta er einungis skoðun mín á atburðunum, þjóðarmorðin í Rúanda er eitthvað sem að allir ættu að lesa um og sú bók sem að ég mæli helst með er Shaking hands with the devil eftir Roméo Dalairé sem að fór fyrir friðargæsluliði SÞ í rúanda.