ÉG var útí Ameríku í sumar og 2-3 þegar ég var einvherstaðar í búð þá var sagt við mig.

Einhver:“Hey hvaðan ertu?”
Ég: “Íslandi”
Einhver:“Okey, ég veit afhverju Ísland, heitir Ísland og Grænland Grænland! :D”
Ég: “Ókey”
Einhver:“Sko þið vilduð ekki að neinn færi til Íslands og þersvegna skýrðuð þið landið Ísland og svo skýrðuð þið Grænland Grænland til að allir myndu fara þangað og láta ykkur í friði!”
Ég:“…..já ókey”



2Kanar og 1 Mexíkani! það virðist sem þeir þarna úti séu að læra eitthvað annað en ég í skólanum því þetta er ekki ástæðan bakvið nafnið Ísland sem ég lærði hér heima.





Bætt við 29. ágúst 2006 - 22:19
Mig mynnir að ég hafi lært að Ísland hafi verið skýrt Ísland því þegar Hrafnaflóki* sigldi inn breiðafjörð** sá hann svo mikinn hafís.

ER ekki klár á nöfnum og staðarheitum, gæti hafa verið einvher annar sem skýrði landið Ísland…Ekki samt Garðar.