Halldór Laxness mátti nota sína mállísku, af hverju ekki við þá?
Langhelgisgæzlan eða L.gæslan, potato, poteto… same shit…
Eins skil ég ekki er Íslendingar breita heitum á borgum og öðrum nöfnum yfir á íslensk málfar svo heimtum við að Reykjavík sé skrifað Reykjavík á meðan við skrifum Nurnberg á meðan borgin heitir Nuremberg?