Villa?
Ég var að renna yfir bókinna Aexander Mikli eftir Alan Fildes og Joann Fletcher og er í þann mund að skrifa grein um hann á þessu áhugmáli en þegar ég var að lesa þá fannst mér skrýtið að sjá að í bókinni stendur á bls 42.“Þegar til Asíu kom fór konungur fyrir sveit manna til Tróju og færði Aþenu verndargyðju borgarinnar fórn” var ekki Apollo verndarguð Tróju? Og er ég líka að lesa Illíonskviðu og er Aþena í stöðugumm átökum við Tróju og berst gegn þeim i bókinni er þetta villa eða?