ekki það að ég sé eitthvað að bogga Alexander, því hann var fínasti hershöfðingi, en miklir leiðtogar eru ekki mældir eftir því hvað marga bardaga þeir sigra eða hversu stórt landsvæði þeir sigra. Það sem maninn vantaði var smá skipulagning. Hann nefndi ekki einusinni eftir mann og landsvæðunum sem hann sigraði var ekki stjórnað sem skyldi því maðurinn var allt líf sitt í herferðum eða á filleríi. En hann var ágætis hershöfðingi ég hefði aldrei kosið hann. Ég hefði heldur ekki kosið neinn annan af valmöguleikunum sem gefnir voru.
“The souls of emperors and coblers are cast in the same mould. The same reason that makes us wrangle with neighbours causes war between princes.”