Eins og sumir hafa tekið eftir þá er ég með mikinn áhuga á Rússlandi. Ég fann hér klippu á google þar sem tvö log koma fyrir sem mér langar til að “kunna”, eða réttara sagt vita meira um.

http://video.google.com/videoplay?docid=-3782479548759037983&q=Soviet

Það er lag nr. 2 og 3 sem ég er að sækjast eftir. Ég veit að lag númer tvö er “Vertu til er vorið kallar á þig”, nema í upprunalegu útgáfunni sem er rússneskur báráttusöngur.

En öðrum orðum, getur einhver bent mér á eitthvað um þessi lög á netinu eða eitthvað í bókum?