mér langar að spurja ykkur sagnfræðiseníar ;D hjá NATO segir árás á eina NATO þjóð er árás á allar og samkvæmt þessu þá er sent strax hermenn til þeirrar þjóðar sem ráðist er á eða stoppað þá eða ég skil það þannig en ég var að pæla afhverju var gert svo lítið þegar Bretar réðust bókstaflega á Ísland í þorskastríðinu sérstaklega þessum 2 síðustu þetta var bókstafleg innrás eða sjóorusta fer eftir hvernig þú lítur á það sem sagt aftur mín spurning er afhverju var ekkert gert nema bara fylgjast með. ??
Vonast eftir góðum svörum með fyri framm þökk