Hefur einvhver hugmynd um þau áhrif?
Hvernig væri Ísland í dag ef Usa hefði ekki notið við?
Værum við sjálfstæð? STjórnmálalega og efnahagslega.
Eru bandarískir njósnarar hér. Er Davíð Oddsson á launum hjá C.i.a.
Þorskastríðið. Hefðu bretar verið ennþá yfir okkur ef Usa hefði ekki komið. Hefðu þeir farið og komið aftur til að hertaka okkur í landhelgisdeilunni.
Marshallaðstoðinn. Af hverju fengum við hana. Við höfðum ekki lent í beinum átökum. Nema kannski við skipaskaða af völdum kafbáta þjóðverja.
U.s.s.r vs. U.s.a.. Vöru sóvéskir njósnarar hér. Halldór Laxness var hann njósnari? Eða Steingrímur J.. Eða komarnir á vinstri vængnum hér áður fyrr.
Var íslenskum námsmönnum skipulega beint til Usa til að Ameríkuvæða þá. Hvert er hlutfall menntamanna sem hlutu menntun í Usa á móti heiminum. Bretland eða norðurlönd.
Hvað fengum við mikið í tekjur af varnarsamningum. Eru þetta upphæðir sem skipta okkur máli. Værum við ennþá í skítnum ef þeirra hefið ekki notið við.
Værum við í Nató ef Usa hefði ekki notið við?
Eru viðskipti okkar í BNA meiri vegna varnarsamstarfsins.
Væri Ísland best í heimi ef Usa nyti ekki við?
Veit þetta einhver eða hefur einhver spáð í þessu?