Bíddu nú við, Ágústínus? Það er aldrei sagt að Ágústínus hafi verið fyrsti keisarinn. Það er hins vegar sagt að Ágústus hafi verið fyrsti keisarinn og það er rétt. Ágústus hét áður Octavíus (seinna Octavíanus (eftir ættleiðingu) en hann fékk nafnið Ágústus árið 27 f.Kr. Hann mótaði það embætti eða þá valdastöðu í Róm sem við köllum keisara (dregið af nafninu Caesar sem hann bar eins og ömmubróðir sinn, Gaius Júlíus Caesar, og eftirmenn þeirra allir).
___________________________________