Bretland upp á sitt besta var langstærst. Þakti um það bil 25% af landmassa jarðarinnar.
Að mínu mati getur Mongólska heimsveldið varla talist ríki. Þótt að mongólahöfðingjar sem náðu til austurevrópu og arabalandanna viðurkenndu yfirvald þess höfðingja sem réð yfir Kína, þá var ekkert sameiginlegt kerfi.