Konstantinopel
Var sú borg var höfuðborg Austurrómverska rikisins var komið á fót á síðari hluta 5. aldar eftir Kr. sem borg sem var ein af tveim hlutum sem Rómarríkið skiptist í (ekki verður farið í ástæður þess hér). Meðan Vesturrómverski hlutinn féll þá var Austurrómverski hluti hins Rómverska hluta Rómarveldis ósnortinn að mestu. En árið 1453 féll loks síðustu leifar rómarveldis í hendur Tyrkjaveldis sem vann borgina með hjálp fallbyssna sem rætur áttu að rekja til Kína og Indlands. En málið var að Austurrómarveldið var orðið meira evrópskt lénsveldi en það hernaðarveldi er það var um kringum fæðingu Krists. En fall Kostantínópels þýddi ekki að menningararfur forn grikkja varð að engu því eftir að borgin félll þá flúðu margir fræðimenn til Evrópu og ullu vakningu á gömlum klassískum skrifum Platóns, Aristótellesar og fleiri grísk-rómverskra fræðimanna…