Nú er ég alls ekki vel að mér í sagnfræði en eftir að hafa skoðað myndir hér og e-ð af greinunum þá sér maður er mikill meirihluti þeirra tengist stríði á einn eða annan hátt.
Viljum við að saga okkar séu endalaus stríð og kvalir? Viljum við að barna barna barna börnin okkar fari að lesa um tímana sem við lifum í núna og það eina sem þau vita er terrorismi og stríð stóru þjóðanna gegn litlu og fátæku þjóðunum?
Bara pæling…