Drúidar voru prestar,skáld og voru prestar kelta sem voru á írlandi, englandi, gallíu og norður af ölpunum.
Allar hefðir,sagnir lög og reglur ættbálka voru geymdar af þeim í löngum lögum sem gat tekið þá fleirri fleirri ár að læra.
Í seinni tíð tóku söngvaskáld við af þeim eftir að rómverska heimsveldið hafði gert starfsemi Drúida að mestu útlæga.
Lítið sem ekkert er til af textum drúida vegna munnlegrar geymdar og þær heimildir sem eru til um þá er oftast í tengslum við hirðir konunga þarsem þeir störfuðu eða úr kristnum heimildum sem lýsa þeim sem galdramönnum eða særingarmönnum sem setja sig gegn kristni.
Mikið af þeim drúídareglum sem finnast í dag eru frímúrarareglur sem voru stofnaðar í bretlandi á sautjándu öld og eiga oft lítið sameiginlegt með drúídum.
T.d. hafa sennilega flestir ef ekki allir séð eða lesið teiknimyndasögurnar um ástrík og steinrík þarsem seiðríkur kom oft við sögu og bruggaði töfraseyð sem olli því að þeir félagar bjuggu yfir ofurmannskröftum.
Keltnesk menning er ein sú merkilegasta í sögu Evrópu og ég hvet alla til að kynna sér hana :)