Jújú… það er rétt, og því svo sem ekkert óeðlilegt að draga þessa ályktun.
Sjálfur skal ég fúslega viðurkenna að ég vissi lítið um afdrif Rommels fyrr en bara fyrir stuttu. Var að renna aftur yfir Eyðimerkurstríðið í AB bókaflokknum, og fattaði að ég var bara alls ekkert klár á hvað hefði orðið um kallinn. Svo ég fletti því bara snöggvast upp á wikipedia og fann öll þau svör sem ég þurfti þar. ;)