ég var að fletta í gegnum gamlar glósur sem ég hef tekið saman og spurningar sem ég samdi fyrir spurningarlið fyrir nokkrum árum og rakst á möppu þarsem ég tók saman og skrifaði stutta pistla um 100 merka leiðtoga

ég mun birta þetta í tímaröð undir nokkrum flokkum og mun byrja á ríkismönnum og svo herforingja,trúarleiðtoga,umbótasinnar,þjóðarhetjur/frelsarar,byltingarmenn,könnuðir og svo að lokum mun þetta enda á iðnjöfrum og hugsanlega bæta einhverju við pistlana sennilega og jafnvel bæta einhverjum inní þetta

listinn einsog hann er
ríkismenn
Hatshepshut
Períkles
Ashoka
Qin Shi Huangdi
Ágústus
Konstantín hin mikli
Jústiníus fyrsti
Karlamagnús
Mehmed annar
Süleman annar
Tokegawa leyasu
Karl fimmti
Fillipus annar
Elísabet Fyrsta
Oliver Crommwell
Loðvík fjórtandi
Pétur mikli
Jan þriðji Sobieski
Katrín Mikla
Friðrik mikli
George Washington
Abraham Lincoln
Viktoría
Otto Von Bismarck
Winston Churchill
Charles de Gaulle
Franklin D. Roosevelt
David Ben-Gurion
Gamal Nasser
Margaret Thatcher
Mikhail Gorbachev

Herforingjar
Alexander Mikli
Hannibal
Júlíus Sesar
Atli húnakonungur
Genghis Khan
Villhjálmur sigurvegari
Saladín
st. jóhanna af örk
Gústaf Adólf
Horatio Nelson
Napóleon
Hertoginn af Wellington
Douglas MacArthur
William Slim
Dwight D.Eisenhower
Erwin Rommel

Trúarleiðtogar
Móses
Búdda
Jesús frá Nasaret
Georg fyrsti páfi
Múhammeð
St. Benediktus
St. Fransis frá Assísi
St. Ignatíus af Loyola
John Calvin
John Wesley
Sri Ramakrishna
Jóhannes páll páfi annar
Dalaí Lama

Umbótasinnar
William Wilberforce
Frederick Douglas
Emmeline Pankhurst
Martin Luther King Jr.

Þjóðarhetjur
Thomas Jefferson
Toussaint L'Ouverture
José de San Martín
Símon Bolívar
Höfðingji Joseph/Jósef
Theodor Herzl
Kemal Attaürk
Mahatma Gandhi
Ho Chi Minh
Fidel Castro
Nelson Mandela
Shaka Zulu
Chiang Kai-shek
Aung San Suu Kyi

Byltingarmenn
Spartakus
MAximilien Roberspierre
Giueseppe Garibaldi
Vladímir Lenín
Che Guevara
Lech Walesa

Könnuðir
Marco Polo
Kristófer Kólumbus
Ferdinand Magellan
Hernan Cortéz
James Cook
Robert Peary
Roald Amundsen
Ernest Shackleton

Iðnjöfrar
Andrew Carnegie
John D.Rockefeller
Henry Ford
Akio Morita
Bill Gates

þetta er listinn einsog hann stendur í dag og vonandi mun eitthvað bætast við hann ef tími leyfir

Fyrsti pistilinn verður birtur í dag um Hatshepshut


Svo á ég einnig verkefni sem ég hef verið að vinna að seinustu ár um fornmenningarheima og uppruna þeirra sem ég myndi vilja birta hérna ef ég hef aukalegan tíma og dugnað í það :)
We are the hollow men