Mín svör:
1. Þær fáu og smáu bækur sem til eru á íslensku um Víetnamstríðið eru svo gegnsýrðar af áróðri að ekki er hægt að mæla með þeim sem sagnfræði, frekar sem sagnfræðilegu rannsóknarefni. Eins og einhver sagði, farðu á Wikipedia, eða finndu bók á ensku á bókasafni.
2. Það urðu riot í LA árið 1992, eftir að lögreglumenn sem höfðu barið svartan vörubílstjóra að nafni Rodney King, voru sýknaðir þrátt fyrir að vídeóupptaka væri til af barsmíðunum.
3. Eins og einhver annar sagði, “Að Hetjuhöll”, alveg hiklaust. Fjallar reyndar bara um ævi hans fram til 1924, en útskýrir margt í fari hans seinna. Skrifuð á mjög líflegan og skiljanlegan hátt.
_______________________