Nei, þó sjálfsagt séu einhverjir grafnir þarna.
Kreml er miðpunktur Moskvuborgar, risastór “komplex” af gömlum kastölum frá keisaratímanum, umkringt af svakalegum virkis-múr. Þarna hefur stjórnarsetur Rússlands verið allt frá tímum Ívans grimma, gegnum kommúnistatímann, og í dag er Pútín með sinn kontór þarna.
Þarna eru líka allar helstu þjóðargersemar Rússa geymdar, og ætli beinflísarnar úr Hitler teljist ekki til þeirra.
_______________________