Sjálfur segir hann í Mein Kampf að hann hafi ekki leitt mikið hugann að gyðingum fyrr en hann kom til Vínarborgar sem unglingur. Borgin var uppfull bæði af gyðingum og gyðingahöturum.
Lestu endilega “Að Hetjuhöll” eftir Þorstein Thorarensen. Þar er málið útskýrt mjög vel.
Það eru nú skiptar skoðanir um skoðanir Wagners a gyðingum… Margir segja að ástæða þess að hann sé tengdur við gyðingahatur er notkun Hitlers á tónlist hans mörgum árum eftir dauða hans
Gyðinar voru líka heppilegur hópur til að sameina þýsku þjóðina gegn. Gyðingar voru alltaf miklir bisnessmenn og þegar ofsóknirnar byrjuðu tók nasistaflokkurinn eignir þeirra til að styrkja sjálfan sig.
auk þess voru þeir komnir á þingið. ráku bankana og búðirnar, enn flestir gyðingar þýskalands voru afkomendur innflytjenda, t.d. hvernig liði okkur ef tælendingar færu á þing. og ræku búðirnar og bankana?
endurtaktu þetta svar svo ég skilji það. hljómar annað hvort eins og þú sért gyðingahatari eða sért að ásaka mig um gyðingahatur. (ekki það að ég hati gyðinga né gyðingahatara, sumir gyðingar geta verið andskotans geltir)
Hitler hataði gyðinga og gyðingahatur breiddist út í Þýskalandi, þannig að hann notaði þetta ekki til að komast til valda heldur var fólkið sammála hans raunverulegu skoðunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..