Ekki hef ég lesið þessa bók, en kannast við hana, og hún er “á listansum”.
WWII er lang-vinsælasta efni svokallaðra “alternate-history” höfunda, enda eru “Hvað ef?”-in alveg óteljandi.
Það kannast allir við “Fatherland” Robert Harris, hún hefur meira að segja verið þýdd á íslensku.
Svo er líka til “SS-GB” eftir Len Deighton, þar sem Þjóðverjar hernema Bretland.
Og ef menn hafa jafn gaman að SciFi eins og WWII, þá er “Worldwar” sería Harry Turtledove alveg yndisleg, þó hún sé nokkur þúsund blaðsíður í allt.
_______________________