Sem betur fer reyndu þeir það aldrei, því það hefði þýtt miklar hörmungar fyrir íslensku þjóðina.
Hitler fyrirskipaði í einhverju skapvonskukasti að landið skildi tekið, og fól Raeder flotaforingja verkið. Það var samin áætlun kölluð “Íkarus”, en enginn í þýska flotanum tók hana alvarlega, enda missti foringinn fljótlega áhugann.
Um þetta er hægt að lesa í einhverri af þessum fínu bókum Þórs Whitehead (man ekki hverri, og nenni ekki að leita að því).
_______________________