Í gær kvöldi var sýnd mynd um bandaríska herhöfðingjann George S. Patton. Ég ætla ekki að tala um hann heldur eitt stórt atriði sem ég sá að í myndinni, það voru skriðdrekarnir. Þeir voru allir af sömu tegund (M48/M60), bæði hjá BNA og DE(Deutschland) nema bara með öðruvísi málningu. Þessi tegund var heldur ekki kominn í framleiðslu fyrr en nokkrum árum eftir styrjöldina.

þið hernaðar sérfæðingar ættum að hafa tekið eftir þessu, eins og Jon66, þú hlytur að hafa horft á myndina og séð þetta.

Annars var þetta fín mynd.