Takk innilega fyrir traustið og um leið hrósið kæri vinur;o)
Eina er að ég tel að gthth sé frábær stjórnandi og ég er soldið upptekin núna af barnauppeldi og greinarskrifum.
En ef minn kæri stjórnandi mundi ákveða að láta af störfum sem stjórnandi sagnfræðiáhugamálsins, þá væri ég sá fyrsti sem mundi bjóða fram mína auðmjúku þjónustu.
Ég er mjög ánægður með núverandi stjórnanda gthth en obsidian er horfin vægast sagt hér af þessum vef. Hann svara ekki spurningum mínum og virðist vera mjög svo niðursokkinn í kennara störfin sín.
Það væri bara heiður að fá að verða aðstoðarmaður hér inni fyrir gthth og hans backup!
En það er annara að ákveða það, en ég mundi án efa gefa mig allan hér fram til að þjóna ykkur og verða öflugur stjórnandi að hætti Erwin Rommels;o)
Takk og kær kveðja,
Lecte