Hæ,
ég nefndi aðeins stuttlega um þjóðarmorðin í Rúanda í nýjasta kaflanum mínum um Auschwitz,
Árið 1998 var fyrrum borgarstjóri Taba í Rúanda leiddur fyrir stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna og var hann dæmdur sekur um þjóðarmorð. Hann hafði hvatt ættbálk sinn, Hutu, til að fara um allt landið og myrða alla sem tilheyrðu ættbálk Tutsi manna. Tutsi ættbálknum var gjarnan lýst sem snákum eða eiturnöðrum á samfélag Rúanda af Hutu mönnum og að allir úr ættbálki Tutsi manna væru réttdræpir. Kannist þið við þennan hræðsluáróður og hverjir notuðu hann snemma á seinustu öld?
En þetta er tilvitnun þaðan.
Endilega skrifaðu grein um þetta! Ég hvet þig eindregið,
Lecte