Spurning
Hvernig haldið þið að fólk eigi eftir að líta á þann tíma sem við lifum í dag á? Hvað ætli þau eigi eftir að kalla okkur, munu þau líta á þetta sem einhverskonar gullöld á undan miklum hamförum, munu þau sjá þetta sem upphaf af sínum nútíma. Hvað munu íslendingar segja um ísland í dag, eða íbúar heimsins um íbúa heimsins eftir þúsund ár?