Það var eitt af þessum rugluðu kapítalsta-imperialistum sem setti viðskiptabannið á Kúbverja því að Kastro særði stolt bandaríkjamanna með því að neita að sleikja rassgatið á honum. Einfaldara var það ekki, auðvitað var reynt að ljúga einhverjum skít ofan í bandarísku þjóðina um að kommúnismi væri djöfullinn og að þá myndi allt verða vont og evil (Kúba er með 5 sinnum skilvirkara heilbrigðiskerfi en bandaríkin).
Félagsleg bylting minnir mig er þegar fólkið er orðið þreytt á að einhverjir örfáir aðilar þjóðfélagsins eigi allan peninginn og heimti aðeins vinstri sinnaðra efnahagskerfi.
“History Will be kind to me for I intend to write it” - Winston Churchill
Þessa setningu skal alltaf hafa í huga þegar maður stúderar sagnfræði. Ætli að bandaríkjasjónarhornið sé ekki svona “official” “hlutlausa” sjónarmiðið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..