Þegar ég skrifa þetta er könnunin:
"Hvernig heldurðu að heimurin væri ef seinni heimsstyrjöldin hefði ekki átt sér stað?"
Og svar möguleikarnir:
1.Verri
2.Hlutlaus
3.Betri
Ég held að margir átti sig ekki á því að já kannski væri heimurinn betri enn Ísland væri alveg örugglega mjög vanþróað. Þegar Bretarnir komu hingað var Ísland í næstum því hungursneyð. Við vorum heimskir bændur(meirihlutinn og ég er ekki að sniðganga menninguna aðeins að segja eins og var). Hefðu Bretarnir ekki komið væri Ísland alveg örugglega ekki mikið betur sett samt örugglega eitthvað. Þannig að þegar þið kjósið hafið það í huga. Þið væruð örugglega ekki jafn vel staddir þannig að heimurinn væri í rauninni verri.