Íslenskt hneyksli í WW2
Skoo, ég er nýbúinn að lesa bókina “Býr Íslendingur hér” þar greynir frá minningum Leifs Mullers í fangabúðumum nasisa og það hrottalega ofbeldi og annað slíkt sem hann var fyrir en ég ætla nú ekki að tala um það hér. Á loka köflunum í þessari bók er greint frá 2 íslenskum mönnum sem voru með Þjóðverjum í stríðinu, annar var svona Björn forrseta og hinn var sonur valdamikils manns í utanríkisráðaneitinu, afhverju er aldrei talað um þessa menn þegar rætt er um ísland og ww2 amk í bókini um Ww2 sem ég var að læra í í fyrra þá var ekki minnst einu orði á þá í þeirri bók, Einn þessara íslendinga var SS maður og hinn sveik fullt af fólki í Noregi í hendurnar á Gestapo, sá síðar nefndi fékk 20 ára dóm en þá vildu íslensk yfirvöld fá hann til Íslands svo að ekkert myndi verða úr þessum dómi, og þeir fengu það!!!! Hvað teljiði ástæðuna fyrir að þessir menn eru svona lítið umtalaðir og finnst ykkur Norðmenn hafa gert rétt að senda hann aftur til Íslands?!?!