Árið 1923 bjó Hitler í Munchen og reyndi þar að gera vopnaða árás sem var bæld niður og Hitler settur í fangelsi þar sem hann skrifaði bókina sína sem varð seinna helsta rit nasista. Seinna kemst hann til valda og það ótrúlega er að hann komst til valda án þess að brjóta nein lög. Það sem hjálpaði honum helst var atvinnuleisið og hversu vinstriflokkarnir voru sundurleitir og stóðu ekki saman.
Hitler notaði hertækni sem bygðist á því að þeir innu all með því að ráðast á þá leyftursnökt og notuðu sér það að þeir höfðu talsvert sterkari her,einnig var hann fyrstur til að nota skriðdrekasveitir sem sjálfstæðarsveitir. Með þessum hætti óð hann yfir hin ríkinn og var ekki stoppaður fyrr en hann reyndi að ná bretlandi. Allt gekk vel hjá honum þar til hann ákvað að hætta að bíða með að ráðast á Rússland, hann var búinn að skipuleggja það þannig að hann myndi ná Rússlandi á nokkrum mánuðum. En Stalin neidaði að gefast upp og ákvað að nota sömu tækni og Rússar notuðugegn napóleón og brenna allt þega þeir flúðu svo það gagnaðist ekki Þjóðverjum. Þjóðverjar lentu í að berjast að vetrarlagi og Hitler var ekki búinn undir það.
Nú fór allt að ganga á afturfótunum her hanns var stöðvaðu í eyðimörkinni í bardaganum um El alamein, Hann þurfti að verjast á tveimum vígstöðvum og það var það sem hann óttaðist mest og á endanum gafst hann upp.