Tek það fram í byrjun að ég er ekki mjög reyndur í að senda inn greinar og byð ykkur að slaka aðeins á gagnrýni en ég vil endilega heyra álit…

Hvað ef, eftir að þjóðverjar höfðu náð alla leið að ermasundi, þeir hefðu haldið áfram…
strandvarnir bretlands voru ekki sterkar þegar þeir hrökluðust frá frakklandi með hvaða fleyi sem þeir fundu á ermasundi, en hvað ef þjóðverjarnir hefðu komið á eftir þeim (þannig séð) og klárað verkið, ég meina, breski herinn var undir gífur legu álagi og hafði nýlega lent í því áfalli að þurfa að skilja flest allt eftir og flýja heim frá dunkerque með skottið á milli lappana, bretarnir ættu sér enga von, en nei sem betur fer tók hann ekki mark á ráðleggingum frá mönnum sem voru næstir honum í tign og vildi semja við churchill um sameiginlegt landssvæði og takast á við sovietríkin.
Þar sem flest allar vopnasendingar til andpyrnuhreyfinga komu frá bretlandi hefði þeim tekist að stöðva fallhlífahernaðinn í noregi, andspyrnuhreyfingar í evrópu og áróðursstríð Charles de Gaulle í gegnum útvarpssendingar BBC, allt í einni leiftursókn um bretland.
þakka má guði fyrir það að hann snéri sér til austurs en en hélt ekki áfram því hver veit nema ég væri að skrifa þetta á þýsku núna hefði hann stýrt her sýnum í réttar áttir.
Aron
If you ain't first, you're last!