Ég mun ekki láta kúa mig af fíflum heimsins. Og ég veit að ég stafset ekki vel.
Messerschmitt Me 262 Schwalbe (þoka)
Messerschmitt 262 var fyrsta þotan sem var notuð í bardaga. Byrjað var að hanna hana 1938, en gekk hægt. BMW var fyrst með í sínum höndum að hanna vélina. Þeir voru að vandræðast fram og aftur. Sumir segja að töfin hafi stafað af vandræðagangi þýskra ráðamanna og að Adolf Hitler hafi viljað að hún yrði fær um að vera líka notuð sem haðskreið sprengjuflugvél. En ástæðan var sú, eins og áður var nefnd að BMW var í vandræðum með vélina. Junkers fyrirtækið miðaði hraðar með þróun vélarinnar og í nóvember 1943 var fyrsta flugvélin tilbúin og í júlí 1944 komu fyrstu flugvéranar inn í Luftwaffe, þýska flugherinn, tilbúin í bardaga. Loka útkoman var sú að meðal hraðinn var 870 km/h, vóg um 3,8 tonn og var með tvo Junkers Jumo oo4b þrýstiloftsmótora. Magir segja að hefði hún komið fyrr hefðu Þjóðverjar unnið sríðið í lofti, en það eru auðvita bara getgátur.