Ég hef til dæmis verið að spá í manfall bandamanna þarna í Normandi t.d. hef ég lesið að 1000 hafi látist og á annarsstaðar stóð 20.000 svo ég hef ekki minstu glóru um mannfallið. En mér finst þessar tölur bara ekkert merkilegar og þessi orrusta ekki jafn dýrleg og merkileg eins og sögur fara af, orrustunar í USSR voru miklu meiri og skelfilegri s.s. stalingrad, kursk, moskva, leningrad, kharkov, einhver herkví líka þar sem er sagt að 500.000 rússar hafi lokast inni og svona má lengi telja.
Það sem ég les í þessum bókum finst mér alveg ótrúlega mikið gert úr parti bandamanna miðað við Austurevrópu.
Þessvegna spyr ég hvort þið getið frætt mig eitthvað að viti um etta og sagt mér ykkar álit :)
______________________