Eg var að skoða sögulegar dagsetningar her a söguvefnum og rakst a þessar tvær staðhæfingar.
“ Á þessum degi árið 1810 lýsti Kólumbía yfir sjálfstæði frá Spáni ”
“ Á þessum degi árið 1811 varð Venezuela fyrsta rikið í Suður-Ameríku til þess að lýsayfir sjálfstæði sínu frá Spáni. ”
Var svona að velta fyrir mer hvernig þetta gæti staðist .. og komst að þvi að það getur það ekki :-)
Væri gaman að vita hið retta.. var Kolumbia þa fyrsta rikið til að lysa yfir sjalfstæði eða hvað?
kveðja, fogg.