og mig vantar comment um það sem komið er:
Hvar var Lénskerfið
Lénskerfið var stjórnar fyrirkomulag sem hófst um árið 1000 í Frankaríki. Í þeim ríkjum sem þetta fyrirkomulag var til staðar í voru konungar valdamesti maður ríkisins.
Hann útdeildi landinu til Lénsherra (baróna) þeir þurftu að hlýða honum og borga honum skatta (lén) en þeir stjórnuðu ríkjunum. Konungurinn valdi oftast einhverja vini sína eða hliðholla menn sem hann var viss um að myndu ekki svíkja sig.
Lénsherrarnir skiptu síðan landinu upp handa riddurum sem vörðu land síns lénsherra og þjónuðu honum og innheimtu skatta.
Riddararnir skiptu síðan sínu landi upp handa bændum sem máttu búa á landinu en þurftu að greiða skatta í staðinn
Ríkis afkoman lá því á herðum bændanna sem riddararnir arðrændu með sköttum og skylduvinnu.
Útbreiðsla
Lénskerfið breiddist frá Frakklandi til Spánar, Ítalíu, og seinna Þýsklands og Austur evrópu landanna, svo seinna til Norðurlandanna. Kerfið breyttis lítið á milli landa en breyttist samt eitthvað aðeins. Það hélt áfram að þróast aðeins og dreifast þar til um 1500 eða rétt fyrir en þá leið það undir lok vegna mynduna borga og að lýðurinn var orðinn ósáttur við sitt hlutskipti.
Tilgangur
Aðal tilgangur lénskerfisins…
<br><br><a href="http://www.battle.net/war3/ladder/war3-player-profile.aspx?Gateway=Azeroth&PlayerName=snoram"><b>snoram</b>
</a
snoram