Þetta er Landafræði verkefni sem ég gerði fyrir stuttu.
Sýnir skipulag og myndun bæja á Íslandi.


874 – 1900: Engir bændur, örsmá þorp og verstöðvar.

1752: Þegar Skúli fógeti stofnaði verksmiðjuþorpið Reykjavík.

1752 – 1759: Hlutafélagið Innréttingar reisti alls 16 hús við aðalstræti fyrir verksmiðjustarfsemi sína.

1771: Upphafið að viðtækum flutningi embætta til Reykjavíkur t.d bygging og tugthús.

1783 – 1894: Þá hófust síld og hvalveiðar norðmanna við landið

1786: Þá fékk Reykjavík kaupstaðaréttindi 18 ágúst ásamt 5 öðrum verslunarstöðum.

1787: Einokun verslunar á Íslandi var aflétt og hófst þá saltfisksala til 5 Evrópu landa og síðan sala lifandi sauða til Bretlands.

1791: Þá höfðu 20 manns gerst borgarar í Reykjavík

1800: Sameining Hólastóls við biskupsembætti og stofnun landyfirréttar.

1801: Þá bjó talsvert af fólki í fiskiþorpum á Suður og Vestur-landi.

1820: Óx bátaútgerð og ýmiss konar handiðnaður tók að skjóta rótum í Reykjavík

1830 – 1860: Vegna fólksfjölgunnar settust margir að á heiðarbýlum á þessum árum en harnandi veðurfar, náttúruhamfarir og fjákláði olli því að fólk flutti til Ameríku

1839: Skipaði konungur byggingarnefnd í Reykjavík.

1840: 100 torfbýli og 40 íbúarhús í Reykjavík og mannfjöldi 900

1840 – 1890: Voru reistir 40-50 nýir torfbæir í Reykjavík

1865: Í Reykjavík voru 1650 íbúar

1870: Fer að örla að fyrstu skipulagshugmyndun

1874: Fyrsta þakjárnið kom til Íslands

1880: Fjölgaði þorpum við sjóinn vegna þilskipa útgerðar og aukins frjálsæðis í verslun

1890 – 1910: Allt þéttbýli óx hratt

1910: Þá voru 22 kauptún á landinu með yfir 300 íbúa hvert og íbúar landsins voru tæplega 55 þúsund.

1916: Þá skrifaði Guðmundur Hanneson hið merkilega rit “Um skipulag bæja”.

1918: Höfðu myndast 6 bæjir með fleiri en 1000 íbúum.

1920: Það bjuggu um 17700 manns í Reykjavík

1921: Fyrstu lögin um skipulag kauptúna og sjávarþorpa komu á þessu ári.

1938: Ný lög voru sett þar sem þéttbýli með 200 íbúum voru skipulagsskipt.

1940: Landsmenn voru um 121 þúsund

1960: Fóru kaupmenn og iðnaðarmenn að setjast að í þorpum og uxu t.d Akureyri og Ísafjörður.

1962 – 1983: Aðalskipulag Reykjavíkur staðfest 1967

1964: Þá var rætt um 100 manna staði.

1970: Landsmönnum fjölgaði um 70% og voru íslendingar orðnir 200.000.

1978: Með breytingu við skipulagslögum varð landið allt skipulagsskyllt nema land lögbýla.

1998: Ný skipulags og byggingarlög tóku gildi og var sérstaða lögbýla þá afnumin.

1999: Íslendingar voru orðnir 278.702.

Vona að þið höfðuð gaman af þessu.

Roadrunne