Hérna kemur smá grein um þessi merku stríð (innrásir).
Um Vietnam stríðið vita allir eitthvað. Það sem fæstir vita er hver megintilgangurinn var. Hann var ALDREI að vinna eða “rústa” Víetnömum. Var hann þá bara til að vera með? Nei alls ekki. Hann var aðeins til að halda vissu stjórnarfari og stjórn við völd sem var Bandaríkjamönnum til góðs.
Sama er farið með hitt stórveldið, þeir réðust aðeins inní Afganistan til að halda Sovíesk hlintri stjórn við völd. Þeir fóru í þetta sama þó Bandaríkjamenn voru búnir að vara þá við að þetta gengi bara ekki, “við erum búnir að prófa”.
Þó hérna inní spinnist ótal krókar og hlutir inní er var þetta megintilgangur þessara stríða, enda var mikilvægt fyrir stjórn þessara ríkja að halda eins mörgum fylgisríkjum vegna kaldastríðsins.
Kveðja, zwampy.